Skeifan 11

Fljótlega losnar til leigu tæplega 540 fm á þriðju hæð að Skeifunni 11.  Frábær staðsetning á hinu vinsæla Skeifusvæði og mjög auðvelt er að skipta hinu leigða í tvennt þar sem í miðju hins leigða er stór kaffistofa sem gæti auðveldlega þjónað tveimur fyrirtækjum. Stór fundarherbergi/ skrifstofur sem hafa verið nýttar undir fyrirlestra og kennslu og einnig minni skrifstofur. 

Sjá á korti

Rými í boði

skrifstofurými
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
540 m2
  1. Senda fyrirspurn
  2. Sjá 360° 1