Álfheimar 74

Fljótlega verður laust til leigu glæsilega innréttað rými hannað undir blóðrannsóknarfyrirtæki sem kjörið er fyrir heilbrigðistengda starfsemi á þessu vinsæla stað í Glæsibæ.  Rýmið er tæplega 306 fm á annarri hæði hússins til suðurs. Frábær staðsetning og urmull af bílastæðum í kring. 

Glæsibærinn og vesturturn Glæsibæjar mikið kennileiti þegar kemur að læknastofum og heilbrigðistengri starfsemi ásamt verslun.  Ekki er vsk á leigunni.

Sjá á korti

Rými í boði

skrifstofuhúsnæði
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
306 m2
  1. Senda fyrirspurn
  2. Sjá 360° 1