Álfheimar 74

Fljótlega losnar glæsileg ríflega 350 fm skrifstofuhæð í þessari vinsælu byggingu sem er þekkt sem mikið kennileiti þegar kemur að læknastofum og heilbrigðistengri starfsemi. Skrifstofan er á 6. hæð með glæsilegu útsýni til vesturs yfir Laugardalinn.  Urmull bílastæða í bílakjallara og á plönum úti við bygginguna.

Sjá á korti

Rými í boði

skrifstofurými
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
350 m2
  1. Senda fyrirspurn
  2. Sjá 360° 1