Ármúli 3

Austurhluti fimmtu hæðar, sem jafnframt er sú efsta, í þessari glæsilegu byggingu við Ármúla er laus til leigu.  Skrifstofurýmið er tæplega 275 fm með stórum gluggum og stórbrotnu útsýni.  Ný hjóla- og sturtuaðstaða í byggingunni.   

Sjá á korti

Rými í boði

skrifstofurými
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
275 m2
  1. Senda fyrirspurn