Bankastræti 5

Ein skrifstofa á þriðju hæð í þessu fallega og sögufræga húsi við Bankastræti er laus til leigu. Skrifstofan er 90 fm.  Gluggar vísa með fallegu útsýni yfir að Bankastræti. Í húsinu er sturtuaðstaða. Þá losnar fljótlega 195 fm skrifstofuhúsnæði á annarri hæð byggingarinnar með útsýni bæði til norðurs og í suður út að Bankastræti.

Sjá á korti

Rými í boði

skrifstofurými 3. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
90 m2
skrifstofurými 2. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
195 m2
  1. Senda fyrirspurn