Guðríðarstígur 2-4

Umrædd eign félagsins, Guðríðarstígur 2-4, er bæði nútímaleg og flott. Fljótlega getur losnað til leigu samtals ríflega 1700 fm skrifstofurými í byggingunni. Um er að ræða tvær hæðir í kringum 850 fm hvor hæð. Hæðirnar tvær eru á jarðhæð byggingar og annarri hæð. Mjög auðvelt er skipta skrifstofurýminu niður í smærri skrifstofurými. Þannig er líka laust að leigja eina hæð eða skipta skrifstofurýminu ennfrekar niður og leigja þá tæplega 600 fm skrifstofurými eða tæplega 300 fm skrifstofurými.  Þá er einnig laust til leigu 300 fm skrifstofurými á þriðju hæð byggingarinnar. Skrifstofurhæðirnar eru allar nútímalegar og glæsilegar og þá er mikill sýnileiki er frá götu með fallegu útsýni og mjög góðu aðgengi að byggingunni. Næg bílastæði og byggingin nærri stórum stofnbrautum. Miklir möguleikar. 

Sjá á korti

Rými í boði

skrifstofurými 3. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
300 m2
skrifstofurými 2. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
300 m2
skrifstofurými 2. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
850 m2
skrifstofurými jarðhæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
850 m2
  1. Senda fyrirspurn