Guðríðarstígur 2-4
Umrædd eign félagsins, Guðríðarstígur 2-4, er bæði nútímaleg og flott. Laust til leigu í byggingunni 300 fm skrifstofurými á þriðju hæð. Skrifstofurhæðin er glæsileg og þá er mikill sýnileiki frá götu með fallegu útsýni og mjög góðu aðgengi að byggingunni. Næg bílastæði og er byggingin nærri stórum stofnbrautum.