Klapparstígur 25-27

Efsta hæðin í þessu fallega og sögufræga húsi á horni Klapparstígs og Hverfigötu er laus til leigu fljótlega.  Um er að ræða 280 fm, einnig er möguleiki á tvískiptingu á hæðinni.  Þá eru tvær skrifstofur á fimmtu hæð byggingarinnar lausar til leigu.  Önnur skrifstofan er ríflega 23 fm og hin er tæpir 55 fm.  Sameiginleg kaffiaðstaða og salerni er á hæðinni. Þá er laust til leigu 120 fm skrifstofurými á fjórðu hæð byggingarinnar.  Um er að ræða hornskrifstofurými með flottu útsýni til norðvesturs.  Í skrifstofurýminu er fundarherbergi og eldhúsinnrétting. Þá eru lausar þrjár skrifstofur á annarri hæð, ein 28 fm, önnur tæplega 40 fm og sú þriðja er hornskrifstofa með flottu útsýni til norðvesturs alls tæpir 66 fm.

Sjá á korti

Rými í boði

skrifstofurými 4. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
120 m2
skrifstofurými 2. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
66 m2
skrifstofurými 5. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
55 m2
skrifstofurými 2. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
40 m2
skrifstofurými 2. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
28 m2
skrifstofurými 5. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
23 m2
skrifstofurými 6. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
280 m2
  1. Senda fyrirspurn