Kleppsmýrarvegur 8
Fljótlega losnar til leigu ríflega 560 fm lager- og iðnaðarrými merkt nr. 01-01 á grunnmynd og auk þess losnar ríflega 280 fm lager- og iðnaðarrými merkt nr. 01-02 á grunnmynd í febrúarmánuði. Byggingin er í Vogabyggð en svæðið hefur verið í mikilli uppbyggingu undanfarin ár og er í dag eitt af lykilsvæðum í aðalskipulagi borgarinnar. Um er að ræða eign á þróunarreit, leigusamningur mun taka mið af því.
Rými í boði
Lager- og iðnaðarrými
Gerð:
Atvinnuhúsnæði
Stærð:
562 m2
Lager- og iðnaðarrými
Gerð:
Atvinnuhúsnæði
Stærð:
282 m2