Miðhraun 2

Fljótlega losnar til leigu ríflega 1000 fm  verslunar- og iðnaðarbil að Miðhrauni 2.  Byggingin er staðsett nærri stofnbrautum í allar áttir og í nálægð við IKEA og Costco.  Mjög gott aðgengi er að byggingunni og bílastæði fyrir framan.   

Sjá á korti

Rými í boði

verslunar- og iðnaðarbil
Gerð:
Lager- og iðnaðarhúsnæði
Stærð:
1000 m2
  1. Senda fyrirspurn
  2. Sjá 360° 1