Skeifan 19

Nýr skrifstofukjarni félagsins hefur nú verið opnaður á 3. hæð að Skeifunni 19, beint á móti Pennanum. Fljótlega losna 34 fm skrifstofa til leigu, merkt nr. 7 á grunnmynd og 16 fm skrifstofa, merkt nr. 10 á grunnmynd . Skrifstofurnar eru með hlutdeild í tveimur fundarherbergjum á sömu hæð og góðri kaffistofu. Báðar skrifstofurnar eru leigðar án húsgagna en fundarherbergin eru fullinnréttuð og þá eru sömuleiðis flott setsvæði þar sem hægt er að hitta fleiri leigutaka hæðarinnar og koma á tengingum og samvinnu sé áhugi fyrir slíku. 

Sjá á korti

Rými í boði

skrifstofurými 3. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
34 m2
skrifstofurými 3. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
16 m2
  1. Senda fyrirspurn