Akralind 6

Fljótlega getur losnað í kringum 415 fm skrifstofurými á 3. hæð byggingar (önnur hæð byggingar séð frá ljósmynd). Ris er yfir hluta hæðar. Á hæðinni er stórt opið skrifstofurými ásamt fundarherbergi með góðu útsýni til norðurs, vesturs og suðurs, hátt er til lofts að hluta þar sem ekki er ris. Í risinu er fundarherbergi sem og eldhúsaðstaða og starfsmannaaðstaða.

Rými í boði

skrifstofurými
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
415 m2
  1. Senda fyrirspurn