Bæjarlind 2
Í skrifstofukjarna byggingar, á annarri hæð (sem merkt er þriðja hæð á grunnmynd því í byggingunni telst kjallarinn til jarðhæðar) er laust ríflega 160 fm skrifstofurými merkt 03-01 (7,8,9) á grunnmynd. Um er að ræða vinsælan skrifstofukjarna hjá félaginu þar sem ekki er vsk kvöð.