Hamraborg 9

Fljótlega losna tvö skrifstofurými á þessum vinsæla stað í Hamraborginni. Á jarðhæð byggingar og í byggingum nærri er þéttur og mikill verslunarkjarni með fjölbreyttum verslunum. Auk þess er í Hamraborginni mikil gróska í kringum menningarhúsin sem þar eru til að mynda Gerðarsafn, listasafn Kópavogs. Bæði skrifstofurýmin eru á þriðju hæð, annars vegar er um að ræða rétt tæplega 107 fm, merkt nr. 03-02 á grunnmynd. Flott útsýni til norðurs yfir Kópavog og Fossvog. Hins vegar er um að ræða tæplega 30 fm skrifstofu í austari hluta byggingar með útsýni yfir Hamraborgina til suðurs merkt 03-05 á grunnmynd.

Sjá á korti

Rými í boði

Skrifstofurými
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
107 m2
  1. Senda fyrirspurn