Holtasmári 1

Fljótlega losnar til leigu hjá félaginu um 920 fm skrifstofuhúsnæði á fimmtu hæð hæð byggingar með stórbrotnu útsýni til allra átta. Eftirsótt bygging á vinsælum stað á miðju höfuðborgarsvæðinu. Eignin er vel þekkt sem Hjartaverndarhúsið. Við bygginguna, á plani úti til austurs, er fjöldi stæða fyrir viðskiptavini byggingar.

Sjá á korti

Rými í boði

skrifstofurými 5. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
920 m2
  1. Senda fyrirspurn