Lónsbakki

Á haustmánuðum losnar ríflega 6.300 fm bygging að Lónsbakka sem staðsett er nærri aðalstofnæð bæjarins að Norðurlandsveg.  Þarna hefur um langt skeið verið fjölbreyttur verslunarrekstur og má í því samhengi nefna verslun Húsasmiðjunnar og bílasala.  Suðurhús byggingar var verslun Húsasmiðjunnar og í glerhúsi viðfast var Blómavalshluti þess fyrirtækisins. 

Sjá á korti

Rými í boði

verslunarhúsnæði
Gerð:
Verslunarhúsnæði
Stærð:
6300 m2
  1. Senda fyrirspurn