Smáratorg 3

Smáratorg 3, Turninn í Kópavogi, er hæsta bygging landsins og útsýni stórfenglegt eftir því. Fljótlega getur losnað tæplega 820 fm skrifstofuhæð á þrettándu hæð í byggingunni. Flott útsýni til allra átta, afar flott skrifstofuhæð bæði í opnu rými og með lokaðar skrifstofur. Sjón er sögu ríkari. Á 17. hæð er laust ríflega 320 fm skrifstofurými með glæsilegu útsýni til norðurs, austurs og suðurs. Á 19. hæðinni er laust tæplega 310 fm skrifstofuhæð með stórkostlega útsýni og á 12. hæð er laust 180 fm skrifstofurými með glæsilegu útsýni sömuleiðis.

Turninn býður upp á marga góða kosti bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Á nítjándu hæð er vinsælt mötuneyti sem leigutakar geta nýtt sér ef þeir kjósa. Móttaka félagsins er á annarri hæð og þá er húsvörður í byggingunni.  Urmull bílastæða sem og rafbílastæði bæði í bílastæðakjallara og á stórum bílastæðaplönum úti allt í kringum bygginguna.  Þá er hjólageymsla í byggingunni ásamt sameiginlegu sturtu- og búningaaðstöðu.

Sjá á korti

Rými í boði

Skrifstofuhúsnæði 17. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
323 m2
Skrifstofuhúsnæði 13. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
820 m2
Skrifstofuhúsnæði 12. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
180 m2
Skrifstofuhúsnæði 19. hæð
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
307 m2
  1. Senda fyrirspurn