Stjórn

Eyjólfur Árni Rafnsson
Formaður stjórnar
Fyrst kjörinn 12. febrúar 2015

Guðrún Bergsteinsdóttir
Varaformaður stjórnar
Fyrst kjörin 12. apríl 2016

Arna Harðardóttir
Stjórnarmaður
Fyrst kjörin 12. febrúar 2015

Bjarni Kristján Þorvarðarson
Stjórnarmaður
Fyrst kjörinn 10. apríl 2019

Hersir Sigurgeirsson
Stjórnarmaður
Fyrst kjörinn 10. júní 2020
Skipurit

Framkvæmdastjórn

Garðar Hannes Friðjónsson
Forstjóri

Lýður Heiðar Gunnarsson
Framkvæmdastjóri fjármálasviðs

Árdís Ethel Hrafnsdóttir
Framkvæmdastjóri húsumhyggju

Eyjólfur Gunnarsson
Framkvæmdastjóri útleigusviðs

Guðbjartur Magnússon
Framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs

Jóhann Magnús Jóhannsson
Framkvæmdastjóri lögfræðisviðs

Jón Gretar Jónsson
Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar

Rósa Hjartardóttir
Forstöðumaður reikningshalds
Regluverðir
Regluvörður félagsins er Jóhann Magnús Jóhannsson lögmaður. Jóhann Magnús er með mag.jur. gráðu frá Háskóla Íslands og LLM frá University College London. Stjórn hefur einnig skipað Árdísi Ethel Hrafnsdóttur sem staðgengil regluvarðar, en Árdís er með LL.M. gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Lundi, Svíþjóð, og B.Sc. gráðu í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst. Regluvörður hefur umsjón með því að reglum Fjármálaeftirlitsins um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja, nr. 1050/2012, sem settar eru á grundvelli 132. gr. laga um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007, sé framfylgt hjá félaginu.