Tjarnarvellir 1

Félagið kynnir nú tækifæri til uppbyggingar á verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði að Tjarnarvöllum 1 í Hafnarfirði. Möguleg heildarstærð byggingar er 10.000 m2 á 2-4 hæðum, auk þess sem mögulegt er að skipta húsnæðinu upp í minni einingar. Markmiðið er að húsnæðið verði umhverfisvænt verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði, staðsett á besta stað í Hafnarfirði og vel sýnilegt við eina af stærstu umferðaræðum landsins, á milli Keflavíkur og höfuðborgarsvæðisins. Arkitektastofan Lendager á Íslandi hefur unnið forhönnun fyrir bygginguna og leggur megináherslu á endurnýtingu, náttúruleg efni og lágmörkun vistspors framkvæmda. Nánari upplýsingar veitir Sturla Eðvarðsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar, í síma 896-2164 eða á sturla@eik.is

Sjá á korti

Rými í boði

Verslunarhúsnæði
Gerð:
Verslunarhúsnæði
Stærð:
10.000 m2
Skrifstofuhúsnæði
Gerð:
Skrifstofuhúsnæði
Stærð:
10.000 m2
  1. Senda fyrirspurn